top of page

HVAÐ ER Í BOÐI?

Markþjálfun, fyrirlestrar og námskeið fyrir stjórnendur, teymi og einstaklinga

FYRIR HVERJA?

Fyrirtæki, frumkvöðla og fólk í eigin rekstri:

sem vilja hámarka árangur sinn saman eða sem einstaklingar innan hóps og fleira.

Hverjar eru þarfir og langanir hvers einstaklings innan hópsins?

Hverjar eru þarfir og langanir hópsins í heild?

Hvernig vinnur hann best saman og hámarkar þannig árangur?

Ávinningur er meiri samheldni og heilli samskipti, aukið skipulag, meiri gróði, einföldun eða annað sem kemur rekstri/ verkefnum áfram

Styrkleikar, þarfir og langanir hvers og eins fá betur að njóta sín sem skilar betri árangri fyrir heildina.

Unnið með hóp (2 eða fleiri) í heild sinni og eða einstaklingum innan hópsins.

Verð fyrir þessa þjónustu fer eftir lengd markþjálfunartímabils, fjölda skipta, stærð hópa og skipulags.

Fjölbreyttir möguleikar:

1. mánuður:

4 einkatímar með stjórnenda/um.

1 einkatími með versktjóra/stjóum, teymisstjóra/stjórum og svo framvegis (ef við á)

1 fyrirlestrar og hópefli fyrir starfsmenn/ viss teymi/ vissar deildir (ef við á).  

Fyrirtæki með 1-25 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 25 og yfir starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 51- 200 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 201 og yfir= 

Fyrirtæki býðst að kaupa einkatíma fyrir þá starfsmenn sem þess óska fyrir 4400 kr. tímann.

3 Mánuðir:

6 einkatímar með stjórnenda/um.

2 einkatímar með versktjóra/stjóum, teymisstjóra/stjórum og svo framvegis (ef við á)

3 fyrirlestrar og hópefli fyrir starfsmenn/ viss teymi/ vissar deildir (ef við á).  

Fyrirtæki með 1-10 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 11- 50 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 51- 200 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 201 og yfir=

Fyrirtæki býðst að kaupa einkatíma fyrir þá starfsmenn sem þess óska fyrir 4400 kr. tímann.

6 Mánuðir:

10 einkatímar með stjórnenda/um- 

3 einkatímar með versktjóra/stjóum, teymisstjóra/stjórum og svo framvegis (ef við á)

6 fyrirlestrar og hópefli fyrir starfsmenn/ viss teymi/ vissar deildir (ef við á). 

Könnun á líðan, væntingum og á vinnustað í byrjun og enda

Fyrirtæki með 1-10 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 11- 50 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 51- 200 starfsmönnum= 

Fyrirtæki með 201 og yfir= 

Fyrirtæki býðst að kaupa einkatíma fyrir þá starfsmenn sem þess óska fyrir 4400 kr. tímann.

bottom of page