Search

Þegar jákvæðni, bjartsýni, hvati og markmið er ekki nóg!

Updated: Jul 15, 2021

Fyrir framan okkur er pússl. Með 365 bitum. Og nokkur þúsund undirbitum.


Þetta er árið 2020. Fullt af verkum. Fullt af tækifærum.


Sumt þurfum við að gera, annað langar okkur að.


Sumt skipuleggjum við sjálf, öðru er hent í okkur án þess að við fáum neitt um það ráðið.