Search

Hvað er markþjálfun!

Markþjálfun er:

· Leið til að kanna möguleika og tækifæri.

· Leið til að finna og forgangsraða markmiðum.

· Leið til að rýna í hindranir, óleyst verk og ókláruð mál .

· Ferli sem felst í að „hanna“ eigin slóð að eigin markmiðum.

· Samvinna milli markþjálfa og markþega, þar sem ríkir algjört traust og gagnkvæm virðing.

· Árangursrík leið til að hámarka árangur, gæðastundir, hamingju og lífsgleði.

· Árangursrík leið til að losa sig við óþarfa og óþægindi úr lífinu.