Search

Hlaðvarp um uppeldi

17. Ágústa Margrét Arnardóttir - er hægt að taka upp virðingarríka uppeldishætti með stærri börn?


https://podtail.com/en/podcast/vir-ing-i-uppeldi/17-agusta-margret-arnardottir-er-haegt-a-taka-upp-/


Ágústa Margrét Arnardóttir settist niður með okkur Guðrúnu Birnu le Sage og Guðrúnu Ingu Torfadóttur og sagði okkur allt af létta um vegferð sína og fjölskyldunnar yfir í virðingarríkt uppeldi, baráttu við að mæta syni sínum sjö ára og hjálpa honum að ná tökum á lífi sínu og hvernig fjölskyldan hefur stokkað upp og breytt öllu hjá sér. Við ræddum um Plan B aðferð Ross Greene og hvernig börn gera vel ef þau geta og hvaða áhrif samskipti okkar foreldranna hafa á fjölskyldulífið allt.

https://www.facebook.com/medvitadirforeldrar/88 views0 comments

Recent Posts

See All

8631475

©2019 by Ágústa Margrét Proudly created with Wix.com