Search

Við gerum vel þegar við getum

Updated: Jul 15, 2021

„When you give a dog a name, eventually they will answer to it“ J. Stuart Ablon.


Ef við sjáum börn sem lata, freka, heimska, vitlausa, tilætlunarsama, áhugalausa, vanþakkláta og vonda einstaklinga- vaxa þau upp í það.


Ég þekki mörg dæmi um þetta.


Einstaklingur fer að haga sér eins og nærumhverfið og samfélagið sér hann.

Við erum fljót að dæma: