top of page

Ofurhugar

Fræðslu- og skemmtiefni, námskeið og markþjálfun sem stuðlar að auknu innsæi og sjálfsöryggi.

Markmið með Ofurhugum er að byggja upp innsæi barna og unglinga, þannig að þau séu betur í stakk búin að taka heilbrigðar og öruggar ákvarðanir.

 

Samfélagsmiðlar, tölvuleikir, bíómyndir, þættir, auglýsingar, tónlist, myndbönd, menning, menntastofnanir, íþrótta- og tómstundafélög, vinir og samfélögin hafa aldrei haft jafn mikil áhrif á ákvarðanir þeirra og líf eins og nú.

 

Hvað gerist ef börnin okkar fara að treysta meira á gervigreindar vélmenni og utanakomandi aðila en eigið innsæji! Þau hætta að þekkja hvað þau raunverulega þurfa, þrá og vilja. Þau hætta að treysta á sig sjálf til að taka ákvarðanir.

 

Að lifa á skjön við eigið iinnsæji ýtir undir andlega og líkamlega vanlíðan. Að þekkja eigið innsæji, þekkja gildi, þarfir, þrár og langanir er lykill af góðu lífi.

 

Ofurhugar veita börnum og ungmennum upplýsingar og kenna þeim færni til að treysta meira á sjálf sig, vera meðvitaðri, taka meiri ábyrgð á eigin lífi og taka heilbrigðari og betri ákvarðanir. 

Ofuhugar- innsæi

-

Ofurhugar- skynfærin

-

Ofurhugar- verkefni og annað efni

-

bottom of page