top of page

Markþjálfun

1556-81.jpg

Fyrir:

Einstaklinga og pör á öllum aldri sem vilja öðlast skýrari sýn, finna sínar raunverulegu

þarfir og langanir, og ákveða hvernig það ætlar að lifa lífinu til fulls.

 

Pör, hjón, fjölskyldumeðlimi, ættingja, vini, vinnufélaga og aðra sem vilja samstilla og samvirkja sig,  öðlast sýrari sýn, finna raunverulegar þarfir og langanir allra einstaklinga og hópsins í heild, og ákveða hvernig vinna má saman að sameiginlegum markmiðum og styðja hvert annað í persónulegum markmiðum. 

 

Þjónusta felur í sér:

50 mínútna einkatíma i markþjálfun- augliti til auglits, í gegnum síma eða fjarfundarbúnað og eftirfylgni, stuðningur og hvatning á milli tíma. Verkefni þegar við á, ýmiskonar upplýsingar og fleira. 

 

Verð fyrir einstakling og par- 1 stakur tími 9.900 kr. 

Verð fyrir einstakling og par- 3 tímar 23.760 kr. 

Verð fyrir einstakling og par- 5 tímar 37.125 kr. 

Verð fyrir einstakling og par- 10 tímar 69.300 kr. 

Verð fyrir barn undir 16 ára og forráðafólk- 1 stakur tími 6.930 kr. 

Verð fyrir barn undir  16 ára og forráðafólk- 3 tímar 16.632 kr. 

FRÍTT fyrir 16-20 ára 

Nánari upplýsingar í síma 8631475 eða

í gegnum agusta.coach@gmail.com

bottom of page