top of page

Fyrirtæki og frumkvöðlar

Fyrir:

Fyrirtæki, framkvæmdarstjóra, stjórnir og frumkvöðlar sem vilja hámarka árangur sinn saman eða sem einstaklingar innan hóps og fleira.

Ávinningur:

Skýrari sýn, markmið og framkvæmdaráætlun. Meiri samheldni og heilli samskipti, meiri starfsánægja, minni starfsmannavelta. Bætt skipulag, sparnaður og gróði, einföldun eða annað sem kemur rekstri/ verkefnum áfram. Styrkleikar, þarfir og langanir hvers og eins fá betur að njóta sín sem skilar betri árangri fyrir heildina.

Þjónusta felur í sér:

Starfsmannaviðtöl, kannanir, fræðslu, fyrirlestra, hópefli, skýrslur, áætlanir, verkefni, eftirfylgni, stuðningur og hvatning.

Verð fyrir þessa þjónustu er breytilegt.

 

Einstaklingar, fullorðnir.

Einstaklingar, fullorðnir.

Fyrir:

Einstaklinga yfir 20 ára sem vilja hámarka árangur sinn. Bæta eða breyta lífi sínu. Taka niður hindranir og halda ótrauð áfram framávið eða annað.

Ávinningur:

Skýrari sýn í lífið, lífsgildin og markmið. Aukið skipulag og stjórn á eigin lífi.

Þjónusta felur í sér:

Einkatímar i markþjálfun- augliti til auglits, í gegnum síma eða fjarfundarbúnað.  Eftirfylgni, stuðningur og hvatning á milli tíma. Verkefni.

Verð fyrir 1 tíma 9.000 kr. per tíma.

Verð fyrir 5 tíma 7.800 kr. per tíma. Alls 39.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Verð fyrir 1o tíma 6.200 kr. per tíma. Alls 62.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

 

Einstaklingar, 16- 20 ára

Fyrir:

Einstaklinga á aldrinum 16- 20 ára sem vilja hámarka árangur sinn. Bæta eða breyta lífi sínu. Taka niður hindranir og halda ótrauð áfram framávið eða annað.

Ávinningur:

Skýrari sýn í lífið, lífsgildin og markmið. Aukið skipulag og stjórn á eigin lífi.

Þjónusta felur í sér:

Einkatímar- augliti til auglits, í gegnum síma eða fjarfundarbúnað. Eftirfylgni, stuðningur og hvatning á milli tíma. Verkefni.

Verð fyrir 1 tíma 4.500 kr. per tíma.

Verð fyrir 5 tíma 4.000 kr. per tíma. Alls 20.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Verð fyrir 1o tíma 3.500 kr. per tíma. Alls 35.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Einstaklingar, undir 16 ára aldri. Unnið með foreldrum/ forráðamönnum.

Fyrir:

Börn og unglingar til 16 ára aldurs sem vilja og/ eða þurfa aðstoð og hvatningu til að hámarka árangur sinn í vissum verkefnum og lífinu öllu eða annað.

Ávinningur:

Skýrari sýn, sterkari sjálfsmynd og meiri stjórn á eigin lífi.

Þjónusta felur í sér:

Einkatímar- augliti til auglits, í gegnum síma eða fjarfundarbúnað við barn og foreldri.  Eftirfylgni, stuðningur og hvatning á milli tíma. Verkefni.

Verð fyrir 1 tíma 4.500 kr. per tíma.

Verð fyrir 5 tíma 4.000 kr. per tíma. Alls 20.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Verð fyrir 1o tíma 3.500 kr. per tíma. Alls 35.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Hjón og pör

Fyrir:

Hjón og pör sem vilja auka ánægju, gleði og samstillingu í sambandinu, bæta eða breyta. Taka niður hindranir og halda ótrauð áfram framávið.

Ávinningur:

Skýrari sýn og sameiginleg markmið. Meiri samheldni og heilli samskipti, meiri ánægja og gleði. Styrkleikar, þarfir og langanir hvers og eins fá betur að njóta sín sem skilar betri árangri fyrir sambandið og einstaklingana í sambandinu.

Þjónusta felur í sér:

Einstaklings og para markþjálfun/ samtöl, kannanir, fræðslu, fyrirlestra, hópefli, skýrslur, áætlanir, verkefni, eftirfylgni, stuðningur og hvatning.

Verð fyrir 1 tíma 9.000 kr. per tíma.

Verð fyrir 5 tíma 7.800 kr. per tíma. Alls 39.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Verð fyrir 1o tíma 6.200 kr. per tíma. Alls 62.000 kr. Boðið upp á greiðsludreyfingu.

Íþróttafélög, félagasamtök, hópar og teymi

Fyrir:

Félög, hópa og teymi sem vilja hámarka árangur sinn saman eða sem einstaklingar innan hóps og fleira.

Ávinningur:

Skýrari sýn, markmið og framkvæmdaráætlun. Meiri samheldni og heilli samskipti, meiri starfsánægja, minni starfsmannavelta. Bætt skipulag, sparnaður og gróði, einföldun eða annað sem kemur rekstri/ verkefnum áfram. Styrkleikar, þarfir og langanir hvers og eins fá betur að njóta sín sem skilar betri árangri fyrir heildina.

Þjónusta felur í sér:

Einstaklings og hópa markþjálfun/ samtöl, kannanir, fræðslu, fyrirlestra, hópefli, skýrslur, áætlanir, verkefni, eftirfylgni, stuðningur og hvatning.

Verð fyrir þessa þjónustu er breytilegt.

Ágústa Margrét
Arnardóttir

Sími :
8631475
Vefpóstur:

agusta.coach@gmail.com

 

bottom of page