top of page
1556-85.jpg

Hvað vilt þú?
Hvað þarft þú?
Hvað ætlar þú að gera?

Ef svarið við einhverri af þessum spurningum er:
"ég veit það ekki"
þá gæti markþjálfun verið fyrir þig.

Hver er ég?

2_edited.png

Ég heiti Ágústa Margrét Arnardóttir og mín helsta ástríða og áhugamál er að hafa jákvæð og hvetjandi áhrif á sjálfa mig og annað fólk. 

Ég stuðla að því að börn og fullorðin, 

fjölskyldur, samfélög og fyrirtæki blómstri og styð þau áfram í að ná þeim árangri sem þau þurfa og þrá.

Ég útskrifaðist sem markþjálfi frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2020. Einnig er ég menntaður hönnuður, rak mitt eigið hönnunar og framaleiðlsufyrirtæki í 10 ár og starfaði sem mannauðsstjóri í fyrirtækjum í 3 ár. 

1556-80.jpg

Hvað er í boði?

Einstaklingar

Hvað vilt þú?

Hvað þarft þú?

Hvað ætlar þú að gera?

Samtöl og námskeið og styðja einstaklinga í átt að skýrri sýn,  auknum árangri og aukinni ánægju.

Pör og fjölskyldur

Hverjar eru þarfir og langanir í þínu/m

sambandi/ samböndum?

Hvað ætlar þú/ þið að gera?

Samtöl, námskeið og vinnustofur sem styðja pör og fjölskyldur í átt að samstillingu, sameiginlegum markmiðum, auknum árangri

og aukinni ánægju.

Meira

Fyrirtæki og félög

Hverjar eru þarfir og langanir á þínum vinnustað/ fyrirtæki/ félagi?

Hvað ætlar þú/ þið að gera?

Einstaklings og/eða hópa samtöl, námskeið, vinnutofur og fleira sem styðja vinnustaði í átt að samstillingu, sameiginlegum markmiðum, auknum árangri og ánægju.

Meira
2_edited.png

Sími :
8631475
Vefpóstur:

agusta.coach@gmail.com

bottom of page